Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumtryggingar á sviði líftrygginga
ENSKA
direct life assurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að koma að fullu á hinum innri markaði í frumtryggingum á sviði líftrygginga, bæði á grundvelli staðfesturéttar og frelsis til að veita þjónustu í aðildarríkjunum, til að auðvelda líftryggingafélögum með aðalskrifstofu sína innan Bandalagsins að stofna til skuldbindinga innan þess og til að veita vátryggingatökum færi á viðskiptum, ekki aðeins við líftryggingafélög með staðfestu í þeirra landi heldur einnig við líftryggingafélög sem hafa aðalskrifstofu sína í Bandalaginu og hafa staðfestu í öðrum aðildarríkjum.


[en] It is necessary to complete the internal market in direct life assurance, from the point of view both of the right of establishment and of the freedom to provide services in the Member States, to make it easier for assurance undertakings with head offices in the Community to cover commitments situated within the Community and to make it possible for policy holders to have recourse not only to assurers established in their own country, but also to assurers which have their head office in the Community and are established in other Member States.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/83/EB frá 5. nóvember 2002 um líftryggingar

[en] Directive 2002/83/EC of the European Parliament and of the Council of 5 November 2002 concerning life assurance

Skjal nr.
32002L0083
Aðalorð
frumtrygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira